Dísa Edwards

Löggiltur fasteignasali


Dísa er Keflvíkingur, búsett í Njarðvik. Hún er 3 barna móðir og lýkur með vorinu löggildingarnámi fasteignasala. Hún er útskrifaður Talmeinafræðingur með B.A. gráðu frá Auburn University, USA, þar sem hún bjó og stundaði nám í 4 ár og auk þess er hún einka/næringar þjálfari og heldur uppi öflugri fjarþjálfun, Body By Disa. Dagurinn hjá henni byrjar ekki fyrr en hún er búin að rífa hressilega í lóðin.