Einar Gunnarsson

Löggiltur fasteignasali


Einar Gunnarsson er löggiltur fasteignasali og hóf hann störf hjá Allt fasteignasölu í lok 2019. Hann er uppalinn úr Hafnarfirði, en flutti í Árbæinn fyrir tíu árum síðan. Einar er mikill fjölskyldumaður og er hann giftur tveggja barna faðir. Áhugamál hans í fyrri tíð voru allskonar íþróttir, en í seinni tíð finnst honum fátt skemmtilegra en að spila golf á sólríkum degi. Einar leggur mikinn metnað í að veita faglega, trausta og ábyrga þjónustu.