Þorbjörn Pálsson

löggiltur fasteignasali


Þorbjörn Þ Pálsson er löggiltur fasteignasali og annar af stofnendum fasteignasölunnar. Sér svið Þorbjarnar í dag er sala eigna á Spáni. Lengst af sá hann um alla skjalagerð félagsins. Hann er uppalinn í Vestmannaeyjum en hefur verið búsettur í Reykjavík síðan 1993. Þorbjörn öðlaðist löggildingu árið 2003. Fyrir þann tíma var hann í viðskiptalífinu og bæjarmálum.