Vesturhóp 19, Grindavík
65.700.000 Kr.
Raðhús
4 herb.
130 m2
65.700.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
2006
Brunabótamat
55.820.000
Fasteignamat
42.700.000

ALLT fasteignasala sími 560-5500 kynnir í einkasölu Vesturhóp 19, fallegt fjögurra herbergja nokkuð endurnýjað raðhús
Eignin samanstendur af þremur góðum svefnherbergjum, forstofu, eldhúsi, stofu, borðstofu, baðherbergi og bílskúr. Geymsla og þvottahús innaf bílskúr. Bílskúr með lökkuðu gólfi og góðu geymslulofti.

Allar nánari upplýsingar veitir Ásta María Jónasdóttir í sím 560-5507 og á netfanginu asta@allt.is

*** Afhending við kaupsamning
*** Nýtt járn á þaki
*** Ný eldhúsinnrétting
*** Heitur pottur og pallur
*** Stutt í grunn og leikskóla ásamt þjónustu


Birt stærð 130 fm þar af íbúð 106.2 fm. Loft eru upptekin að mestu. Gólfhiti er í forstofu, stofu og baði, ofnar á öðrum stöðum. Lokað veitukerfi. Byggingarár 2006. Nýleg gólfefni eru á íbúð og hurðar lakkaðar. Ný eldhúsinnrétting og nýtt járn á þaki.

Eignin skiptist í forstofu með flísum og skáp, innangengt í bílskúr og þvottahús án innréttinga. 
Stofa og eldhús i opnu rými með nýju parketi. Þrjú svefnherbergi með nýlegu parketi. Baðherbergi með upphengdu salerni ásamt walk in sturtu. Flísar í hólf og gólf.
Innkeyrsla steypt. Sólpallur með heitum pott. Lóð bakatil er tyrfð. 

Nánari upplýsingar veitir 
Ásta María
Löggiltur fasteignasali
560-5507
asta@allt.is

 

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 

  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
  • Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 
Kostnaður kaupanda: 
  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500. 
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.  
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  




Senda fyrirspurn vegna

Vesturhóp 19

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali