Allt fasteignasala kynnir í einkasölu: Snyrtilega 2. herbergja íbúð á 2. hæð að Heiðarholti 10, 230 Reykjanesbæ.
EIGNIN ER SELD
Komið er inn í forstofuhol, þar er hvítur klæðaskápur og eikar parket á gólfi. Svefnherbergi er mjög rúmgott og hefur klæðaskáp, eikarparket á gólfi. Baðherbergi er með ljósum flísum á gólfi, salerni, baðkar og svört vaskeining. Aðstaða er fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi. Stofan er rúmgóð og björt, eikar parket á gólfi og hurð út á stórar suðursvalir. Eldhúsið hefur hvíta innréttingu og ljósar flísar á milli skápa. Eikarparket á gólfi. Geymsla í séreign er á jarðhæð hæð. Hjóla- og vagnageymsla er á sömu hæð. Stórt bílastæðaplan.
**Eignin er í vinsælu hverfi í göngufæri við Heiðarskóla, leikskóla, og helstu þjónustu. Tilvalin eign fyrir fyrstu kaupendur**
** Sérgeymsla á sameiginlegum geymslugangi jarðhæðar.
** Sameiginlegt þvottahús á jarðhæð.
** Sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
** Snyrtilegur stigagangur
** Búið er að endurnýja neysluvatnslagnir.
** Eignin var múrviðgerð og máluð að utan árið 2019
# EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA #
Nánari upplýsingar veita:
Unnur Svava Sverrisdóttir, lfs. unnur@allt.is eða 8682555
Elínborg Ósk Jensdóttir, lfs. elinborg@allt.is eða 8231334
--VIÐ GERUM FRÍTT VERÐMAT Á ÞINNI EIGN --
Fylgdu okkur á facebook
https://www.facebook.com/fasteignasolur/
ALLT FASTEIGNIR ehf – MOSFELLSBÆ (Þverholti 2) – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) – ALLT fyrir þig...
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.