Framnesvegur Penthouse 20-22, Reykjanesbær
Tilboð
Fjölbýlishús
4 herb.
140 m2
Tilboð
Stofur
2
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
2002
Brunabótamat
58.820.000
Fasteignamat
40.200.000

Allt fasteignasala kynnir í einkasölu: Virkilega glæsilega penthouse íbúð á efstu hæð með frábæru útsýni frá þrennum svölum að Framnesvegi 20-22. íbúð 702, 230 Reykjanesbæ. Heitur pottur.
BÓKIÐ EINKASKOÐUN á unnur@allt.is
Komið er inn í bjart forstofuhol með sérsmíðuðum forstofuskáp í eikarlit. Mjög mikil lofthæð. Eldhús, borðstofa og stofa eru í opnu björtu útsýnisrými. Þaðan eru svalir með útsýni yfir bæinn og aðrar með hafútsýni og heitum potti. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu. Gengið er beint frá sturtu út á svalir með heitum potti. Stórt sjónvarpshol með aukinni lofthæð. Hjónasvíta hefur sérsmíðaða klæðaskápa, mikla lofthæð og litlar svalir þar út. Gengið er upp stiga frá sjónvarpsholi í rúmgott auka svefnherbergi. Þar er opinn klæðaskápur. Þvottahús er snyrtilegt með skolvaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og góðu skápaplássi. Snyrtileg sameign, með hjóla- og vagnageymslu. Rúmgóð geymsla í séreign er á 1. hæð ásamt stæði í bílastæðahúsi. Gönguleið frá bílastæðahúsi að eigninni er yfirbyggð. Komin er lögn fyrir bílahleðslustöð æi bílageymslu en ekki er búið að setja upp hleðslustöðina. 

Virkilega spennandi eign á góðum stað, þar sem öll helsta þjónusta er í göngufæri

*Bókið skoðun, sjón er söguríkari. Sýnum með stuttum fyrirvara*

** Tvö svefnherbergi, mögulegt að útbúa þriðja í sjónvarpsrými
** Mjög aukin lofthæð og sérsmíðaðar háar innihurðar og fallegar innréttingar
** Baðherbergi einstaklega fallegt með útgengi beint úr sturtu í heitann pott á útsýnissvölum.
** Einstakt hafútsýni og útsýni yfir Keflavík (þrennar svalir)
** Lyftuhús
** Ótrúlega vegleg eign
** Mjög snyrtileg sameign
** Stæði í bílageymslu með yfirbyggðri gönguleið


# EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA #

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg Ósk Jensdóttir, lfs. elinborg@allt.is eða 8231334
Unnur Svava Sverrisdóttir, lfs. unnur@allt.is--VIÐ GERUM FRÍTT VERÐMAT Á ÞINNI EIGN --

Fylgdu okkur á facebook
https://www.facebook.com/fasteignasolur/

ALLT FASTEIGNIR ehf – MOSFELLSBÆ (Þverholti 2) – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) – ALLT fyrir þig...
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Framnesvegur Penthouse 20-22

Unnur Svava Sverrisdóttir
löggiltur fasteignasali