ALLT fasteignasala kynna í einkasölu góða 633,8 fermetra skemmu að Hrossholti Yrkir, Eyja- og Miklaholtshreppur. Mannvirkið sem er byggt árið 2005 og voru not þess fyrir kornþurkun og meðhöndlun. Mannvirkið stendur á 20.050 fermetra eignarlóð.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn Sigurbjörnsson löggiltur fasteignasali á netfanginu
kristinn@allt.is og í síma 560-5502. Nálgast má söluyfirlit hér.
Óskað er eftir tilboði í eignina.
Nánari lýsing:
Um er að ræða skemmu sem byggð var árið 2005. Við Skemmuna er kornturn og tankar. Hiti er í húsinu með hitaveitu.
Eignin er sbr þjóðsskrá Íslands 633,8 fermetra á stærð með brunabótamat uppá 109.200.000kr byggt úr stáli. Á framhlið húsins eru tvær stórar innkeyrsluhurðar og önnur á gafli.
Þetta er eign sem bíður uppá ýmsa möguleika. Óskað er eftir tilboði í eignina.
Hér má sjá staðsetningu á korti. map.is | Kortsjá | Loftmyndir af Íslandi | Íslandskort | Map of Iceland en fylgja má afleggjara laugagerðisskóla.
ALLT fasteignasala – HÖFUÐBORGARSVÆÐI (Þverholt 2, Mosfellsbæ) – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) – VESTMANNAEYJUM
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8%/-1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.