Hafnargata 7, Vogar
74.900.000 Kr.
Einbýlishús
4 herb.
155 m2
74.900.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
4
Byggingaár
2001
Brunabótamat
52.660.000
Fasteignamat
51.600.000

ALLT Fasteignasala kynnir í einkasölu: Hafnargötu 7.
Hlýlegt og bjart einbýlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd. Birt stærð 155,7 fm. þar af er 31fm. bílskúr. Eignin hentar stórum fjölskyldum afar vel en um er að ræða eign með 4 svefnherbergjum með möguleika á því fimmta í bílskúr, eldhúsi og stofu í opnu rými, baðherbergi, þvottarhús og bílgeymsla. 

*Staðsett í um 15mín fjarlægð frá höfuðborginni. Falleg eign sem vert er að skoða*

Fyrir frekari upplýsingar og skoðannabókanir: 
Dísa Edwards 863-6608disa@allt.is
Páll Þorbjörnsson lgf.  pall@allt.isNánari lýsing:
Fallegt 5 herbergja einbýlishús. Gengið er inn í flísalagt anddyri með fataskáp. Eldhús hefur eldri viðar innréttingu með hvítri borðplötu. Á baðherbergi er viðar innrétting, með dökk grárri borðplötu, salerni, baðkar og sturtuklefi. Herbergin fjögur eru öll ágætlega rúmgóð. Stofan og borðstofan er björt og rúmgóð og gengið er útí viðbyggðan sólskála. Þaðan er svo aðgengi útá sólpall. Þvottahús rúmar bæði þvottavél og þurrkara. Bílskúrinn er mjög rúmgóður og hefur gott milliloft sem nýtist afar vel í geymslu. Búið var að stúka af herbergi í bílskúr og hægt að breyta því aftur þannig. Einnig er geymslu loft yfir tæpum helming hluta af húsinu. Alrýmið og 2 herbergi hafa flísar. Hiti er í gólfi.

Forstofa: Flísar á gólfi, rúmgóður fataskápur.
Barnaherbergi: Rúmgóð. 2 með parket á gólfi og 2 með flísum. 
Stofa: Björt og opin með flísum á gólfi. Aðgengi út í sólskála.
Eldhús: Flísar á gólfi, viðar innrétting. Ný blöndunartæki
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf, hvítar á gólfi og gráar á veggjum, sturta, baðkar og sturtuklefi. Ný blöndurnartæki eru í baðherbergi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parket á gólfi.
Þvottahús: Hefur borðplötu og vask. Rúmar vel þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: Bíður uppá auka herbergi. Gott geymslusloft er yfir hluta af skúrnum.

Verönd er afgirt og bílaplan hellulagt. Með eigninni fylgir lítill vinnu/geymslu skúr sem er 2 ára gamall. Einnig var sólskáli byggður við eignina fyrir 1 ári síðan.


Vilt þú vita hvað þú færð fyrir þína eign? Heyrðu í mér í 8636608 eða á disa@allt.is og þú færð frítt verðmat.


Fyrir frekari upplýsingar og skoðannabókanir: 
Dísa Edwards 863-6608disa@allt.is
Páll Þorbjörnsson lgf.  pall@allt.isFylgdu okkur líka á facebook
https://www.facebook.com/fasteignasolur/

ALLT fasteignasala – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM.
Fylgdu okkur á facebook/fasteigansolur
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Um er að ræða eldri eign. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 
Senda fyrirspurn vegna

Hafnargata 7

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali