Vindakór 2, Kópavogur
74.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
5 herb.
149 m2
74.900.000
Stofur
1
Herbergi
5
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
4
Byggingaár
2007
Brunabótamat
59.540.000
Fasteignamat
57.500.000

ALLT fasteignasala kynnir nýkomna í einkasölu glæsilega og vel skipulagða 5 herbergja 149,1fm íbúð á 2 hæð með sérstæði í bílastæðahúsi.

Allar nánari upplýsingar veitir Jóhann Halldórsson, löggiltur fasteignasali, í netfanginu
jh@allt.is og í síma 560 5514
Smelltu hér til að nálgast söluyfirlit strax.

Eignin skiptist í anddyri, fjögur svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi innan íbúðar,  á jarðhæð er sérgeymsla og stæði í bílastæðahúsi.

SKIPULAG:
Stigahús: Sameiginlegur inngangur og lyfta
ÍBÚÐ:
Anddyri & gangur
Anddyri: Komið inn í rúmgott hol með góðu skápaplássi.
Eldhús,Stofa og borðstofa er eitt opið og bjart rými 
Eldhús: er rúmgott með góðu skápaplássi og eyju.
Stofa: er rúmgóð með glæsilegum arinn og útgengt út á svalir.
Borstofa: er björt og rúmgóð.
Baðherbergi: Er mjög rúmgott flísalagt í hólf og gólf með baðkari, sturtu, upphengdu salerni og handklæðaofn..
Herbergi 1, Hjónaherbergi: Rúmgott og með góðum skápum. 
Herbergi 2: Rúmgott með skápum.
Herbergi 3: Rúmgott með skápum.
Herbergi 4: Rúmgott og búið er að setja upp vegg sem getur nýst sem fataskápur og til að hólfa af skrifstofuaðstöðu eða hafa snyrtiborð
Þvottaherbergi: Sér rúmgóð þvottaaðstaða er innan íbúðar.
Sameign: Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla
Geymsla: Góð sérgeymsla fylgir eigninni.
Gólefni: Harðparket er á alrými eignarinnar og svefnherbergjum.  Baðherbergi, þvottaherbergi og anddyrri er flísalagt.
Stæði í bílastæðahúsi þar sem búið er að tengja fyrir rafhleðslu en eftir er að setja upp rafhleðsluboxið.


Niðurlag
Einkar eftirsóknarverð eign á þessum eftirsótta stað.ALLT FASTEIGNIR – Reykjavík (Ármúla 4-6) – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Sækja PDF

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir naðan!

Enginn skráður