Bjarkardalur 33, Reykjanesbær
42.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
4 herb.
120 m2
42.900.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
2009
Brunabótamat
43.700.000
Fasteignamat
35.450.000

ALLT FASTEIGNASALA– S: 560-5515 kynnir í einkasölu:
Fallega, 4 herbergja íbúð á þriðju hæð að Bjarkardal 33, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ. Sér inngangur. Eignin er 120.7 fm.  Komið er inn í góða flísalagða forstofu með hvítum háglans forstofuskáp. 3 rúmgóð svefnherbergi eru í eigninni sem öll hafa hvíta háglans klæðaskápa. Baðherbergi hefur flísar í hólf og gólf. Viðar innréttingu, upphengt salerni og baðkar með sturtu. Opið er á milli eldhúss, borðstofu og stofu og útgengt út á fínar svalir. Eldhús hefur fallega innréttingu og góða eyju. Harðparket er á alrými íbúðarinnar sem og svefnherbergjum. Þvottahús/geymsla er innaf eldhúsi, einnig sérgeymsla, nokkuð rúmgóð á 1. hæðinni. Sameiginleg hjóla, og vagnageymsla á 1. hæð. Einnig fylgir merkt stæði íbúðinni ásamt sameiginlegum gestastæðum.

* Opin, vel staðsett og rúmgóð eign sem vert er að skoða

* Virkilega góð fjölskyldueign 
* 3 svefnherbergi  
* Góðar svalir með útsýni

* Mjög vel staðsett eign, í göngufæri við Stapaskóla og leikskóla
* Stutt í verslunarkjarna
* Um 20 mín frá höfuðborgarsvæði


Nánari upplýsingar:
Elínborg Ósk lfs. í síma 823-1334 eða á elinborg@allt.is og Unnur Svava Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali í 868-2555 eða á unnur@allt.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Bjarkardalur 33

Unnur Svava Sverrisdóttir
löggiltur fasteignasali