Breiðavík 35, Reykjavík
48.500.000 Kr.
Fjölbýlishús
3 herb.
79 m2
48.500.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1997
Brunabótamat
29.400.000
Fasteignamat
38.100.000

Eignin er seld með fyrirvara sem rennur út 26.10.

 ALLT Fasteignasala í Mosfellsbæ kynnir í einkasölu: Breiðavík 35. Um er að ræða  79,7 fm, 3. herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og rúmgóðum palli. 

Upplýsingar um eignina veitir Kristinn Sigurbjörnsson löggiltur fasteignasali kristinn@allt.is S: 560-5502
og Margrét S. Axelsdóttir aðstoðamaður fasteignasala á netfanginu margret@allt.is S: 770-3394

Hér má nálgast söluyfirlit með að smella HÉR.

Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi ásamt fataskáp.
Þvottahús með dúk á gólfi. 
Eldhús er með nýlegri (um 2017) hvítri innréttingu, spanhelluborði, ofn og uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofan er rúmgóð og björt með parket á gólfi. Frá stofu er útgengt á mjög rúmgóðan suður pall með góðum skjólveggjum.
Svefnherbergi 1 er rúmgott með fataskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi 2 er með fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi með snyrtilegri innréttingu og sturtu/bað samsetningu. Flísar á gólfi og veggjum.
í kjallara er sér geymsla og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Fallegt nýlegt parket var lagt um 2017 

Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu með fatahengi. Innangengt úr forstofu er þvottahús. Eldhús er með hvítri nýlegri innréttingu ásamt spanhelluborði, ofni og uppþvottavél. Stofa er björt og útgengt á rúmgóðan pall byggður 2020 sem snýr til suðurs. Baðherbergi með flísum á gólfi og bað með sturtusamsetningu. Svefnherbergin eru tvö, fataskápur í báðum herberggjum og parket á gólfi. Íbúð samsvarar 74,2 fm og geymsla 5,5 fm.


ALLT FASTEIGNIR – Þverholt 2 (Mosfellsbæ)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati. 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.


Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til. Sjá má að það er komin einhver viðhaldsþörf á ytra byrði hússins ásamt atriði að innan m.a. parket laust og slitið sumsstaðar. Kaupandi er því hvattur að skoða eignina vel fyrir tilboðsgerð.
Sækja PDF

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir naðan!

Kristinn Sigurbjörnsson
löggiltur fasteignasali