ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu: Eskilund 1, 806 Selfoss.
Um er að ræða 1904,0m2 eignarlóð. 21m2 sumarhús stendur á lóðinni. Húsið þarfnast
talsverðs viðhalds og endurnýjunar. Heitt og kalt vatn komið að lóðarmörkum. Kalt vatn er í bústað. Rafmagn hefur verið lagt að lóðarmörkum.
Veiðileyfi í Þingvallarvatn.
Stutt er í alla þjónustu ásamt túristastöðum á Suðurlandi.
Skálholt, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss og Kerið. Stutt er í veiði, sundlaug, golf, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.
Nánari upplýsingar veitir Dísa Edwards í síma 863-6608 / disa@allt.is eða Ásta María lgf. í 560-5500
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.