Laufengi 23, Reykjavík
51.800.000 Kr.
Fjölbýlishús
3 herb.
83 m2
51.800.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1993
Brunabótamat
29.200.000
Fasteignamat
38.850.000

ALLT Fasteignir - fasteignasala í Reykjanesbæ kynnir í einkasölu: Laufengi 23. 
Hugguleg 3. herbergja íbúð á annari hæð við Laufengi 23 á rólegum stað í Grafarvogi. Birt stærð 83,4 fm. Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, stofu, baðherbergi, tveimur svefnherbergjum og geymslu. 

Nánari lýsing:
Hugguleg íbúð á annari hæð við Laufengi 23. Gengið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp. Geymsla er á vinstri hönd þegar gengið er úr anddyrinu. Stofan er rúmgóð og þaðan er gengið út á svalir. Í eldhúsi er hvít eldhúsinnrétting með eikar borðplötu og litlum borðkrók. Baðherbergið hefur dökk gráar flísar á gólfi og hvítar á veggjum. Þar er hvít innrétting með dökk grárri borðplötu og gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu. Bæði svefnhernergin eru rúmgóð og spápur í öðru þeirra. 

Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Geymsla hefur parket á gólfi og góðar hillur á veggjum.
Eldhús: Hvít innrétting með eikar borðplötu. Parket á gólfi. 
Stofa Björt og rúmgóð stofa. Parket á gólfi og útgengi út á svalir sem snúa út í garð.
Hjónaherbergi er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi Hefur góða, hvíta innréttingu með dökk grárri borðplötu. Þar er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Baðkar með sturtu og handklæðaofn. Dökkar flísar eru á gólfi og ljósar á veggjum.
Garður og lóð Sameiginlegur garður fylgir eigninni.

Hjólageymsla er í sameign og með eigninni fylgir 1 bílastæði en þó nokkur gestastæði eru fyrir utan húsið. 


Fyrir frekari upplýsingar og skoðannabókanir: 
Dísa Edwards 863-6608 / disae@allt.is
Páll Þorbjörnsson lgf. / pall@allt.is


Fylgdu okkur líka á facebook
https://www.facebook.com/fasteignasolur/

ALLT fasteignasala – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM.
Fylgdu okkur á facebook/fasteigansolur
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Um er að ræða eldri eign. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Laufengi 23

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali