Bjarnarvellir 8, Reykjanesbær
51.000.000 Kr.
Parhús
4 herb.
149 m2
51.000.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1973
Brunabótamat
44.850.000
Fasteignamat
43.700.000

ALLT Fasteignasala  í Reykjanesbæ sími 560-5515 kynnir í einkasölu: Bjarnarvellir 8
Spennandi parhús með bílskúr í Keflavík. Húsið hefur verið endurnýjað að hluta, en nýlegt gólfefni er í húsinu ásamt nýlegu baðherbergi. Þrjú svefnherbergi eru í eigninni með möguleika á því fjórða.
Með eigninni fylgir 33fm bílskúr, stór sólpallur og heitur pottur.


###EIGNING ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM SÖLU###

Nánari lýsing:
Bjart og spennandi parhús með bílskúr. Gengið er inn í flísalagða forstofu. Þar er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara en búið er að búa til aðgengi fyrir það inní bílskúr og er það tilbúið til notkunar. Úr anddyri er svo aðgengi inní geymslu og þaðan er gengið inní bílskúr. Úr bílskúrnum er síðan hægt að labba út á sólpall. Úr forstofu er gengið inní eitt af svefnherbergjunum. Þar er parket á gólfi og fataskápur. Gengið er svo inn í eldhús. Þar er nýbúið að taka þar niður vegg sem skyldi að á milli eldhús og stofu og er það nú orðið opið og bjart rými. Í eldhúsinu er hvít innrétting með dökk grárri borðplötu. Stofan og borðstofan er björt og rúmgóð. Parket er á gólfinu. Hjónaherbergi er með parket á gólfi og góðu fatahengi. Barnaherbergið er með fataskáp og parket á gólfi. Möguleiki er á fjórða herberginu, en eigendur breyttu því í sjónvarpshol, auðvelt er að breyta því til baka. Baðherbergið var allt tekið í gegn fyrir um 3 árum. Gráar flísar í hólf og gólf, handklæða ofn, ljós innrétting og baðkar með sturtu. 

Forstofa með gráum flísum á gólfi, vaskur og lítil innrétting.
Geymsla Lítil geymsla sem skilur að anddyri og bílskúr.
Eldhús: Hvít innrétting með dökk grárri borðplötu. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa björt og opin. Parket á gólfi. Gengið er út á sólpall úr stofunni.
Svefnherbergi parket á gólfi og stórt fatahengi.
Barnaherbergi eru tvö (möguleiki á þriðja). Parket á gólfi og fataskápur í þeim báðum. 
Baðherbergi  Nýlegt, gráar flísar í hólf og gólf, handklæða ofn og sturta. 
Garður Stór garður fylgir eigninni, gengið er útí hann frá sólpallinum
Bílskúr Búið að er að gera ráð fyrir þvottavél og þurrkara í bílskúr. 

Eign á vinsælum stað í Heiðarskólahverfi. Leiksvæði er beint fyrir aftan eignina.

Fyrir frekari upplýsingar og skoðannabókanir: 
Dísa Edwards 863-6608 / disae@allt.is
Páll Þorbjörnsson lgf. / pall@allt.is

Fylgdu okkur líka á facebook
https://www.facebook.com/fasteignasolur/

ALLT fasteignasala – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM.
Fylgdu okkur á facebook/fasteigansolur
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Um er að ræða eldri eign. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Bjarnarvellir 8

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali