Brekkustígur 31, Reykjanesbær
48.500.000 Kr.
Raðhús
4 herb.
192 m2
48.500.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1956
Brunabótamat
44.630.000
Fasteignamat
41.050.000

ALLT Fasteignasala  í Reykjanesbæ kynnir í einkasölu: Brekkustíg 31F
Spennandi, enda raðhús á tveimur hæðum með mikla möguleika. **Birt stærð 162 fm.** 3 svefnherbergi eru í húsinu og 2 baðherbergi. Stór og fallegur sólpallur, heitur pottur og bílskúr.

###EIGNING ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN###


Nánari lýsing:
Enda rað hús á tveimur hæðum, ásamt risi með mikla möguleika. Gengið er inn í flísalagða forstofu og þaðan er gengið inná gesta baðherbergi. Eldhús er rúmgott með stórri eldhúsinnréttingu úr kirsuberjavið. Úr stofunni er svo gengið útá stóran sólpall. Efri hæð samanstendur af 2 svefnherbergjum ásamt baðherbergi og sjónvarpsholi. Gengið er útá stórar svalir frá sjónvarpsrými. Risið er mjög rúmgott og er hjónaherbegi þar. Tvær geymslur eru einnig innan af hjónaherbergi. 
30fm bílskúr fylgir eigninni en innan af bílskúr er geymsla og sturta.

Forstofa með gráum flísum á gólfi.
Gesta baðherbergi Þar er vaskur með spegil fyrir ofan og klósett. Einnig er hillur á vegg fyrir ofan klósett.
Eldhús: Stór innrétting með kirsuberjavið og dökk gráa borðplötu. Yrjóttar flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa Rúmgóð stofa. Yrjóttar flísar á gólfi og þaðan er gengið útá sólpall með heitum potti.
Svefnherbergi Staðsett í risi. Parket á gólfi.
Barnaherbergi eru tvö, parket á gólfi og fataskápur í öðru þeirra. 
Baðherbergi  Ljósar flísar í hólf og gólf. Hornbaðkar ásamt sturtu og hvít innrétting. Pláss er fyrir þvottavél í innréttingu.
Garður og lóð Stór salpallur fylgir eigninni með heitum potti, ásamt stórum svölum sem gengið er útá frá annarri hæð.
Bílskúr 30fm bílskúr fylgir eigninni. Þar er einnig geymsla og sturta.

Með eigninni fylgja fjögur-fimm bílastæði.
Stutt er í leikskóla og skóla, verslun og aðra þjónustu.


Fyrir frekari upplýsingar og skoðannabókanir: 
Dísa Edwards 863-6608 / disae@allt.is
Páll Þorbjörnsson lgf. / pall@allt.is

Fylgdu okkur líka á facebook
https://www.facebook.com/fasteignasolur/

ALLT fasteignasala – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM.
Fylgdu okkur á facebook/fasteigansolur
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Um er að ræða eldri eign. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Brekkustígur 31

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali