Víkurhóp 3, Grindavík
44.500.000 Kr.
Parhús
4 herb.
130 m2
44.500.000
Stofur
3
Herbergi
4
Baðherbergi
Svefnherbergi
1
Byggingaár
2021
Brunabótamat
0
Fasteignamat
5.590.000

 ALLT - fasteignasala í Grindavík sími 560-5511 kynnir parhús við Víkurhóp 3, birt stærð 130,5, þar af bílskúr og þvottahús 39.6 fm. Eignin skilst á byggingastigi 5. með viðaukum. Skiladagur ca 15.júní 2021. 

Um er að ræða parhús byggt úr timbri, klætt með bárujárni. Eignin skiptist í forstofu, stofu og eldhús samliggjandi, þrjú svefnherbergi, bílskúr með epoxy á gólfi og þvottahús.

Lóð skilast full frágengin sbr skilalýsingu. Lóð tyrfð, bílastæði hellulagt (ca 50fm) með snjóbræðslu ásamt sólpalli baka til í suður ca 52fm. Eignin skilast með gólfhita, veggir byggðir á blikkgrind með tvöföldu gifsi, utveggir me[ sponarplotu  tilbúnir undir málningu og spörslun. 

Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar eignin hefur fengið lokaúttekt á byggingastigi 7.

Fyrir skilalýsingu og nánari upplýsingar veitir 
Páll Þorbjörnsson í síma 560-5501 og á netfanginu pall@allt.is.


ALLT FASTEIGNIR – Reykjavík  (Ármúla 4-6) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) - REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð. 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Víkurhóp 3

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali