Drekavogur 4, Reykjavík
41.400.000 Kr.
Fjölbýlishús
2 herb.
67 m2
41.400.000
Stofur
1
Herbergi
2
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
1
Byggingaár
1984
Brunabótamat
25.100.000
Fasteignamat
39.300.000

ALLT FASTEIGNIR kynna nýkomin í einkasölu glæsilega  2ja. herb. 67,7fm  íbúð á 2. hæð  í viðhaldsléttu lyftu fjölbýlishúsi  með suðursvölum.

Allar nánari upplýsingar veitir Jóhann Halldórsson nemi til löggildingar fasteignasala á netfanginu
jh@allt.is og í síma 615-4423 & Páll Þorbjörnsson lögg. fasteignasali sími 560-5511 pall@allt.is.

Eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús inn af baðherbergi, eldhús, stofu og svalir.

SKIPULAG:
Stigahús: Lyfta og opið stigahús.
ÍBÚÐ:
Anddyri & gangur  parket á gólfi og fataskápur.
Stofa & miðrými. Parket á gólfi, útgangur út á svalir 
Eldhús.  Parket á gólfi, viðarinnrétting  keramikhelluborð, ofn og vifta.
Herbergi:   Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi:  Flísar á gólfi og veggjum, ljós hreinlætistæki og baðkar með sturtu.
Þvottahús:  Sér í íbúð inn af baðherbergi, vaskur í borði og hillur.
Geymsla: Góð sérgeymsla og sameiginleg hjólageymsla.

Skjólgóð og róleg staðsetning fyrir neðan Langholtsveginn þ.s stutt er í fjölbreytta verslun og þjónustu í Holtagörðum, Álfheimum og í nágrenninu. Einnig eru fallegar gönguleiðir í Laugardalnum. Fyrir neðan lóð er opinn leikvöllur.


ALLT FASTEIGNIR – Reykjavík (Ármúla 4-6) – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Drekavogur 4

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali