ALLT fasteignasala í Grindavík kynnir Arnarhraun 2. Einbýlishús á tveim hæðum ásamt sérstæðum bílskur. Birt stærð á húsi er 94,3 fm og bílskúrs 23,6 fm.
Upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson lgf í síma 560-5501 og á netfanginu pall@allt.is
Nánari lýsing
Eignin er komið á ýmislegt viðhald. Ytrabyrgði á eigninni þarfnast endurnýjunar, m.a þak, klæðning og gluggar. Ástandsskýrsla fyrir fasteignina má nálgast hjá fasteignasala.
Forstofa, úr forstofu er gengið niður í þvottahús. sem og útgengni út. Stigi upp á loft og gengið inn í alrými.
Jarðhæð er, forstofa, þvottahús, sjónvarpsrými, eldhús og stofa. Við hlið stofu er herbergi með rennihurð.
Efrihæð er skipt upp í tvö rými og nýtast í dag sem sitthvort herbergið.
Bílskur úr timbri sem komið er að viðhaldi.
Lóðin er hornlóð 738 fm
Eignin er björt, og býður upp á möguleika. Spennandi tækifæri fyrir laghennta aðila. Eign sem er vel staðsett miðsvæðis í Grindavík.
Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson lgf
Netfangi - pall@allt.is
Beinn sími - 560-5501
Fylgdu okkur líka á facebook
https://www.facebook.com/fasteignasolur/
https://www.facebook.com/Pall.thorbjornsson.fasteignasali/
Til er ástandskýrsla um eignina og er það fylgigang söluyfirlits, kaupendum er bent á að fá fagaðila til að skoða eignina fyrir kauptilboð, sbr ytrabyrgði eignar o.fl.
ALLT fasteignasala – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) - REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni) - REYKJAVÍK (Ármúla 4-6)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga