Vesturhóp , Grindavík
68.000.000 Kr.
Einbýlishús
5 herb.
191 m2
68.000.000
Stofur
1
Herbergi
5
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
4
Byggingaár
2006
Brunabótamat
68.800.000
Fasteignamat
55.100.000

ALLT fasteignasala í Grindavík kynnir: Glæsilegt einbýlishús að Vesturhópi 32. Birt stærð 191 fm og þar af er bílskúr 41,7 fm. Byggingarár 2006. Fjögur rúmgóð svefnherbergi, heitur pottur, stórt bílaplan, fullfrá gengin lóð. Geymsluskúr og aflokuð lóð. Gólfhitakerfi.

Fyrir upplýsingar og bókun á skoðun hafið samband við Pál Þorbjörnsson lfg í sima 560-5501 eða á netfanginu pall@allt.is

*** Stór bílskúr
*** Stórt bílaplan
*** Margir útgangar
*** Fjögur rúmgóð svefnherbergi
*** Allar innréttingar frá RH Innréttingum
*** Ryksugukerfi í húsinu
*** Heitur pottur og bakgarður í suður
*** Vel við haldið hús


Nánari lýsing
Forstofa með flísum og forstofuskáp
Forstofuherbergi  með skáp og parketi
Stofa rúmgóð með parketi og útgengni út á sólpall
Eldhús með góðum innréttingum frá RH innréttingum
Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, innréttingar frá RH innréttingum. Sturtuklefi. Baðkar var nýlega fjarlægt. Annað baðherbergi í bílskúr.
Hjónaherbergi með fataherbergi.
Barnaherbergi eru tvö, bæði mjög rúmgóð.
Þvottahús með góðum innréttingum frá RH innréttingum. Staðsett milli íbúðar og bílskúrs.
Bílskúr mjög rúmgóður með flísum, í bílskúr er auka baðherbergi með upphengdu salerni, sturtuklefa og vask. Útgengt út í sólpall með heitum pott
Stórt og gott hellulagt bílastæði og annað malarborið sem er tilvalið fyrir ferðavagninn. 
Lóðin er full frá gengin, heitur pottur, aflokuð lóð, ca 10 fm geymsluskúr.

Falleg og vel við haldin eign. Stutt í grunnskóla. Lóð full kláruð. Eign í sérflokki.

Fyrir frekari upplýsingar um eignina veitir Páll Þorbjörnsson lgf í síma 560-5501 / eða á netfanginu pall@allt.is

https://www.facebook.com/fasteignasolur/
https://www.facebook.com/solareignir.is/
https://www.facebook.com/Pall.thorbjornsson.fasteignasali/

ALLT fasteignasala – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) - GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) Reykjavík (Ármúla 4-6) -– VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til. 
 
 
Senda fyrirspurn vegna

Vesturhóp

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali