ALLT fasteignasala S: 560-5515 kynnir í einkasölu:
Fallegt og afar rúmgott raðhús við Heiðarbraut 3C í Reykjanesbæ. Eignin er 169,6 fm og þar af er bílskúr 28.8 fm. Eignin er björt, rúmgóð og hentar vel fyrir fjölskyldur. Fjögur stór svefnherbergi eru á efri hæð ásamt baðherbergi. Á neðri hæð er nýlegt fallegt eldhús, gestasalerni og stór stofa. Innangengt er frá forstofu út í bílskúr. Nýlegar stórar svalir eru á efri hæð ásamt mjög stórum garði. Eigninni er mjög vel við haldið og aðeins einn eigandi af henni. Þvottahús er aftast í rými í innangengdum bílskúr, gluggar og hurð út í garð.
** Mjög vel viðhaldin eign**
** Einn eigandi frá upphafi**
** Nýleg eldhúsinnrétting**
** Nýlegar svalir**
** Frábært hverfi **
Eldhús: Falleg nýleg innrétting.
Hjónaherbergi: Eldra parket á gólfi, stór fataskápur.
Barnaherbergi: Eldra parket á gólfi.
Barnaherbergi: Eldra parket á gólfi.
Barnaherbergi: Eldra parket á gólfi
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Hvít innrétting, baðkar og salerni.
Gestasalerni: Flísar á gólfi.
Sjónvarpsrými: Á efri hæð með flísum, útgegnt út á svalir.
Stofa/alrými: Afar rúmgott og bjart. Flísar á gólfi.
Bílskúr: Góður rúmgóður bílskúr.
Þvottahús: Þvottahús er í rými í enda bílskúrs. Gluggar og hurð út í garð.
Lóð: Rúmgóð lóð.
* Mjög vinsæl staðsetning.
***Afar falleg og vel skipulögð eign með mikla möguleika á mjög vinsælum stað í nálægð við grunnskóla, leikskóla og verslun sem vert er að skoða ***
Nánari upplýsingar og bókanir í skoðun veitir Elínborg Ósk lfs. í síma 823-1334 og á netfanginu elinborg@allt.is eða unnur@allt.is í síma 8682555.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.