Vatnsnesvegur 34, Reykjanesbær
22.200.000 Kr.
Tví/Þrí/Fjórbýli
4 herb.
68 m2
22.200.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1953
Brunabótamat
21.950.000
Fasteignamat
19.150.000

ALLT fasteignasala í Reykjanesbæ kynnir Vatnsnesveg 34. 4.herbergja íbúð á efstu hæð með sér inngangi. Eignin skiptist í forstofu, stiga, stofu, eldhús, baðherbergi og þrú svefnherbergi. Að auki er geymsluskúr á lóð sem tilheyrir íbúðinni. Fyrir frekari upplýsingar og bókun á skoðun, veitir Páll Þorbjörnsson lgf í síma 560-5501 eða á netfanginu pall@allt.is

Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu, þar er lakkaður stigi upp með geymsluhólfum. Stofa og eldhús í sama rými. Eldri innrétting í eldhúsi, en baðherbergi nýlega tekið í gegn með baðkari og handklæðaofn. Parket á gólfum. Þrjú fín svefnherbergi. Aðstaða fyrir þvottavél er inn í eldhúsinnréttingu. 

Eigin er vel staðsett miðsvæðis í keflavík og getur verið laus rúmlega mánuð eftir kaupsamning.

Nánari upplýsingar veitir:
Páll Þorbjörnsson lgf.
560-5501
pall@allt.is

Eða á skrifstofu okkar að Hafnargötu 91 í Reykjanesbæ. Persónuleg þjónusta. Við sýnum allar eignir.

ALLT fasteignasala – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM.
Fylgdu okkur á facebook/fasteigansolur
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð. 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Um er að ræða eldri eign. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Vatnsnesvegur 34

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali