ALLT fasteignasala í Reykjanesbæ kynnir Vatnsnesveg 34. 4.herbergja íbúð á efstu hæð með sér inngangi. Eignin skiptist í forstofu, stiga, stofu, eldhús, baðherbergi og þrú svefnherbergi. Að auki er geymsluskúr á lóð sem tilheyrir íbúðinni. Fyrir frekari upplýsingar og bókun á skoðun, veitir Páll Þorbjörnsson lgf í síma 560-5501 eða á netfanginu pall@allt.is
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu, þar er lakkaður stigi upp með geymsluhólfum. Stofa og eldhús í sama rými. Eldri innrétting í eldhúsi, en baðherbergi nýlega tekið í gegn með baðkari og handklæðaofn. Parket á gólfum. Þrjú fín svefnherbergi. Aðstaða fyrir þvottavél er inn í eldhúsinnréttingu.
Eigin er vel staðsett miðsvæðis í keflavík og getur verið laus rúmlega mánuð eftir kaupsamning.
Nánari upplýsingar veitir:
Páll Þorbjörnsson lgf.
560-5501
pall@allt.is
Eða á skrifstofu okkar að Hafnargötu 91 í Reykjanesbæ. Persónuleg þjónusta. Við sýnum allar eignir.
ALLT fasteignasala – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM.
Fylgdu okkur á facebook/fasteigansolur
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Um er að ræða eldri eign. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.