ALLT fasteignasala í Reykjanesbæ kynnir: Talsvert uppgerða íbúð að Heiðarholti 32.
Íbúðin er á þriðju hæð og skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, ný uppgert eldhús og stofu ásamt rúmgóðri sérgeymslu á sameiginlegum geymslugangi jarðhæðar.
Laus við kaupsamning
Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson lgf á netfanginu pall@allt.is og í síma 560-5501
Ásta María aðstoðarmaður fasteignasala asta@allt.is og í síma 560-5507
Nánari lýsing:
Anddyri: Rúmgóður fataskápur.
Hjónaherbergi: Nýlegt parket á gólfi, góður fataskápur.
Barnaherbergi: Nýlegt parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtu og baðþil. Salerni og eldri innrétting.
Eldhús: Nýlegt parket á gólfi, innrétting nýleg með nýjum eldhústækjum.
Stofa: Nýlegt parket á gólfi, útgengt á svalir.
Sérgeymsla á sameiginlegum geymslugangi jarðhæðar.
Sameiginlegt þvottahúsar.
Hjóla- og vagnageymsla.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.