Hafnargata 29, Reykjanesbær
46.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
2 herb.
107 m2
46.900.000
Stofur
Herbergi
2
Baðherbergi
Svefnherbergi
Byggingaár
2019
Brunabótamat
46.700.000
Fasteignamat
45.800.000

ALLT  fasteignasala kynnir í sölu: Vandaðar lúxusíbúðir í hjarta Reykjanesbæjar að Hafnargötu 29. 
Vel skipulagðar íbúðir í 5.hæða lyftuhúsnæði. 

BÓKANIR SKOÐANNA FARA FRAM Í SÍMA 560-5500 EÐA Á NETFANGINU ALLT@ALLT.IS

Sjáðu eignina í 3D.


Eignin er tilbúin til afhendingar.
Íbúðin skilast fullbúin.


Íbúð 303 - falleg 107.6m2 íbúð, þar af 13.2m2 geymsla. 
Eignin skiptist í: 
Forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, fataherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Góðar svalir og stæði í bílageymslu.


Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Forstofa með fataskáp.
Eldhús:  Opið við alrými. Falleg innrétting með eldhústækjum frá Electrolux ásamt góðri eyju. Ísskápur og uppþvottavél innbyggð. 
Stofa: Opin og björt stofa með gólfsíðum gluggum, fallegt útsýni yfir hafið. Útgengt á svalir. 
Hjónaherbergi: Virkilega rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi innaf.
Baðherbergi: Falleg innrétting, rúmgóð sturta með flísalögðum botn, sturtugler hert, flísalagt að mestu og sturtutæki eru hitastýrð, upphengt salerni.
Þvottaherbergi: Gólf flísalagt.
Geymsla: Sérgeymsla á sameiginlegum geymslugang jarðhæðar.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu.

Kynntu þér allar eignirnar hér. 


Skilalýsing liggur fyrir hjá fasteignasölunni.
Kaupandi greiðir 0,3% af væntanlegu brunabótamáti þegar það verður lagt á íbúðina.

Byggingaraðili hússins er Upp-sláttur ehf. traust fyrirtæki sem hefur starfað í tugi ára og hefur langa og góða þekkingu á byggingu fasteigna. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á vandaðar íbúðir og góða þjónustu.


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Hafnargata 29

Jóhann Ingi Kjærnested
löggiltur fasteignasali