Hafnargata 29, Reykjanesbær
44.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
2 herb.
106 m2
44.900.000
Stofur
Herbergi
2
Baðherbergi
Svefnherbergi
Byggingaár
2019
Brunabótamat
71.650.000
Fasteignamat
44.150.000

ALLT fasteignasala kynnir í sölu: Vandaðar lúxusíbúðir í hjarta Reykjanesbæjar að Hafnargötu 29. 
Vel skipulagðar íbúðir í 5.hæða lyftuhúsnæði. 

BÓKANIR SKOÐANNA FARA FRAM Í SÍMA 560-5500 EÐA Á NETFANGINU ALLT@ALLT.IS


Sjáðu eignina í 3D.

Eignin er tilbúin til afhendingar.
Íbúðin skilast fullbúin.


Íbúð 101 - falleg 106.9m2 íbúð, þar af 12.5m2 geymsla. 
Eignin skiptist í: 
Forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, fataherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Góðar svalir og stæði í bílageymslu.


Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Forstofa með fataskáp.
Eldhús:  Opið við alrými. Falleg innrétting með eldhústækjum frá Electrolux ásamt góðri eyju. Ísskápur og uppþvottavél innbyggð. 
Stofa: Opin og björt stofa með gólfsíðum gluggum, fallegt útsýni yfir hafið. Útgengt á svalir. 
Hjónaherbergi: Virkilega rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi innaf.
Baðherbergi: Falleg innrétting, rúmgóð sturta með flísalögðum botn, sturtugler hert, flísalagt að mestu og sturtutæki eru hitastýrð, upphengt salerni.
Þvottaherbergi: Gólf flísalagt.
Geymsla: Sérgeymsla á sameiginlegum geymslugang jarðhæðar.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu.

Kynntu þér allar eignirnar hér. 


Skilalýsing liggur fyrir hjá fasteignasölunni.
Kaupandi greiðir 0,3% af væntanlegu brunabótamáti þegar það verður lagt á íbúðina.

Byggingaraðili hússins er Upp-sláttur ehf. traust fyrirtæki sem hefur starfað í tugi ára og hefur langa og góða þekkingu á byggingu fasteigna. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á vandaðar íbúðir og góða þjónustu.


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Hafnargata 29

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali