ALLT FASTEIGNIR – Fasteignasala Suðurnesja S: 560-5515 kynnir í einkasölu:
Fallega, bjarta og snyrtilega íbúð á fyrstu hæð með sér inngangi við Mávabraut 9 í Reykjanesbæ.
Eignin er opin og björt, tvö svefnherbergi eru í eigninni, ein stofa , eitt baðherbergi, eldhús og þvottahús/geymsla. Útgengt er út á góðan suðurpall frá stofu. Einkastæði er fyrir utan íbúðina sem og rúmgott bílastæðaplan að framanverðu húsinu. Forstofa er með flísum á gólfi og forstofuskáp. Snyrtilegt eldhús með viðarlitaðri innréttingu og flísum á gólfi. Huggulegt baðherbergi með viðarlitaðri innréttingu, flísum á gólfi, salerni og baðkari. Nýlegt harðparket er á allri eigninni. Sér geymsla er í kjallara hússins. Nýjir gluggar og svalahurð í stofu og barnaherbergi.
** Frábær staðsetning í Holtaskólahverfi þar sem stutt er í framhaldskóla, grunnskóla og alla helstu þjónustu. Tilvalin fyrsta eign **
Nánari lýsing :
Forstofa: Með flísum á gólfi og forstofuskáp.
Eldhús: Snyrtileg eikar eldhúsinnrétting, flísar á gólfi.
Baðherbergi: Hvítar flísar á gólfi, viðarlituð snyrtileg innrétting, baðkar og salerni.
Stofa: Útgengt á rúmgóðan suðurpall frá stofu, á gólfum er nýlegt harðparket.
Hjónaherbergi: Rúmgott með nýlegum skáp og nýlegt harðparket á gólfum.
Barnaherbergi: Með nýlegu harðparket á gólfum.
Þvottahús/geymsla: Flísar á gólfi.
Geymsla: Geymsla í kjallara fylgir íbúð.
** Falleg og björt eign á vinsælum stað þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla hesltu þjónustu **
** Sér inngangur **
** Nýjir gluggar og svalahurð í stofu og barnaherbergi **
** Rúmgóður suðurpallur **
** Sérmerkt bílastæði fyrir framan íbúð **
** Frábær fyrstu kaup **
** Eign sem vert er að skoða **
** Búið er að laga húsið töluvert **
Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir Elínborg Ósk lfs. í síma 823-1334 eða á elinborg@allt.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.