ALLT FASTEIGNIR – Fasteignasala kynnir í einkasölu 2ja herbergja íbúð í kjallara á frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Stutt er í alla þjónustu og út á aðal stofnbrautir höfuðborgasvæðisins.
Birt stærð er 48,4 fm
Íbúð 40,4 fm
Geymsla 8 fm
Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir
Aron M. Smárason aðstoðarmaður fasteignasala á aron@allt.is eða í síma 888-7282
Bjarklind Þór löggiltur fasteignasali á bjarklind@allt.is eða í síma 690-5123
*Vinsamlegast mætið með grímu í skoðun á eign.*
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, eitt svefnherbergi og baðherbergi
Nánari lýsing
Tveir inngangar eru í eignina ,annarsvegar sérinngangur frá götu og hinsvegar úr sameign.
Gengið er inn í litla forstofu, þar inn af er gengið inn á lítið snyrtilegt baðherbergi með salerni og nýlegri innréttingu frá Ikea.
Frá forstofu er einnig gengið inn í parketlagt herbergi sem hefur verið stúkað af frá stofu með léttum vegg. Tvöfalldur fataskápur er í herbergi.
Stofa er rúmgóð, björt og opin.
Eldhús er lítið með eldri innréttingu
Gengið er úr eldhúsi í sameign en þar er sér sturtuaðstaða fyrir þessa íbúð
Snyrtileg geymsla og þvottahús eru í sameign en hver og einn er með sína eigin þvottavél og þurrkara.
Stutt er í skóla, leikskóla, sundlaug og alla helstu verslun og þjónustu.
Fylgdur okkur á facebook: https://www.facebook.com/aronmsmara
ALLT FASTEIGNIR – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) - GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) Reykjavík (Ármúla 4-6) -– VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati. 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.