ALLT - Fasteignasala Suðurnesja Grindavík– SÍMI 560-5511 KYNNIR Selsvelli 8 í Grindavík. Einbýlishús á vinsælum og skjólsömum stað ásamt bílskúr. Birt stærð 162.6 fm þar af er bílskúr 49.6 fm. Fjögur svefnherbergi. Sólstofa.
Upplýsingar gefur Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali í síma 698-6655 og á netfanginu pall@allt.is eða á skrifstofu okkar í verslunarmiðstöðinni.
Nánari lýsing:
Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, stofu og sjónvarpshol, eldhús, þvottahús ásamt baðherbergi. 49.6 fm bilskúr með tveim aksturshurðum. Malarborið bílaplan og steyptar stéttar. Járn á þaki þarfnast endurnýjunar. Plastgluggar í öllum gluggum nema í eldhúsi. Útidyrahurðar úr plasti. Nýtt rafmagn í alrými. Nýtt parket á alrými. Leikvöllur aftan við bakgarð.
Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi.
Stofa og sjónvarpshol samliggjandi við eldhús, parketi á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi, innréttingar, nýleg uppþvottavél fylgir með.
Þvottahús: inn af eldhúsi, útgengni út á baklóð.
Svefnherbergi: alls eru fjögur svefnherbergi, þrjú á svefnherbergja gangi og eitt í forstofu. (Bætt hefur verið við svefnherbergi út frá stofu.
Baðherbergi með flísum á gólfum og gólfhita, ásamt innréttingu. Hornbaðkar. Opnanlegir gluggar.
Garður er tyrfður, gönguleiðir steyptar, bílaplan malarborið.
Bílskúr: 49,6 fm. Með rafmagni,
Eign á skjólsömum stað í Grindavík.
Nánari upplýsingar veitir:
Páll Þorbjörnsson lgf.
698-6655
pall@allt.is
Eða á skrifstofu okkar að Víkurbraut 62 í Grindavík. Persónuleg þjónusta. Við sýnum allar eignir.
ALLT FASTEIGNIR – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM.
Fylgdu okkur á facebook/fasteigansolur
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Um er að ræða eldri eign. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.