Klapparstígur 2, Reykjanesbær
39.900.000 Kr.
Einbýlishús
5 herb.
116 m2
39.900.000
Stofur
1
Herbergi
5
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1932
Brunabótamat
37.950.000
Fasteignamat
36.200.000


Allt Fasteignir fasteignasala kynnir í einkasölu:
Sjarmerandi einbýlishús á 3. hæðum í hjarta Reykjanesbæjar við Klapparstíg 2 í gamla bænum í Keflavík.

* Húsið sjálft var flutt á núvernadi stað árið 1992*
* Skólplagnir úr plasti*

* Skipt var um allar neyslulagnir í húsinu í lok árs 2019*
* Möguleiki er að skipta húsinu í tvær íbúðir*
* Húsið er allt nýmálað að utan*
* Þak yfirfarið*
* Nýjar þakrennur*
* Nýjar flasningar*
*Nýjir ofnar í öllu húsinu*

* Neðri hæð öll nýtekin í gegn*
* Nýjir gluggar *
* Ný útidyrahurð á jarðhæð *
* Nýjar raflagnir*
*Ný gólfefni*
*Nýmálað*
* Allt nýtt á baði*
* Ný innrétting í þvottahúsi** Stutt í alla þjónustu, leikskóla, grunnskóla o.fl.*

Um er að ræða einbýlishús á þremur hæðum með mikla möguleika. Eignin skiptist í þrjár hæðir.

Jarðhæð: Búið er að endurnýja allt á jarðhæð hússins. En þar eru flísar á alrými og harðparket á herbergjum. Tvö rúmgóð svefnherbergi eru á jarðhæð. Baðherbergi er flísalagt með nýtti innréttingu, nýjum sturtuklefa og upphengdu salerni. Þvottarými er á jarðhæð og er möguleiki að útbúa eldhús þar. Sér inngangur. Stígi á milli hæða er í smíðum og verður hann kominn upp fyrir afhendingu.

Miðhæð: 
Forstofa: Rúmgóð með flísum á gólfi.
Baðherbergi: Salerni og vaskur, korkdúkur á gólfi. Mögulegt að setja sturtuklefa ef á að skipta húsinu í tvær íbúðir. 
Eldhús: Sérsmíðuð eldhúsinnrétting með miklu skápaplássi, ný innbyggð uppþvottavél, gashelluborð, bakaraofn og innbyggður ísskápur með frysti. Dúkur á gólfi.
Stofa og borðstofa: Parket á gólfi.

Ris er opið rými þar sem möguleiki er á að stúka af lokuð svefnherbergi. Parket á gólfi og útgengt út á rúmgóðar svalir. Risið er með stórum geymsluskápum undir súð.

Pallur á lóð ásamt grasi sem var lagt vorið 2018 fyrir aftan húsið.

Eignin býður upp á marga möguleika, bílskúrsréttur er á lóðinni. 
 

nari upplýsingar veitir:

Elínborg Ósk Jensdóttir
Löggiltur fasteignasali
elinborg@allt.is
S.823-1334

Unnur Svava Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
unnur@alltfasteignir.is
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar  Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Um er að ræða eldri eign fasteignasalan bendir á að f
asteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæðþykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Klapparstígur 2

Elínborg Ósk Jensdóttir lfs
löggiltur fasteignasali, lögfræðingur