Höfðavegur 35, Vestmannaeyjar
45.900.000 Kr.
Einbýlishús
5 herb.
182 m2
45.900.000
Stofur
1
Herbergi
5
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
4
Byggingaár
1974
Brunabótamat
60.300.000
Fasteignamat
40.200.000

ALLT FASTEIGNIR, Eldey Vestmannaeyjum, Goðahrauni 1 – SÍMI 481-1313 KYNNA
Höfðaveg 35  í Vestmannaeyjum.   Upplýsingar gefur Dísa Kjartansdóttir í síma 861-8901 disa@allt.is 

Lýsing:
Um er að ræða virkilega hentugt og gott einbýlishús á tveimur hæðum sem er flísalagt að utan.  Skipt var um glugga fyrir nokkrum árum.  Húsið er því nánast viðhaldsfrítt að utan að þaki og þakkassa undanskildu.  Málning á þakið getur fylgt með í kaupunum.  Eignin er 182,3 fm. að stærð og byggð úr steypu árið 1974.  Eignin skiptist í aðalhæð sem er 120,8 fm og kjallara sem er 61,5 fm. Húsið er með fjórum svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, mjög rúmgóðu þvottahúsi og innangengt bílskúrinn.  Þá er stór lóð sem fylgir húsinu sem og sólpallur í hásuður.  Þetta er afar góð eign á góðum stað sem hentar einkar vel fjölskyldufólki. 


Anddyri, flísar á gólfi.  Fatahengi. 
Hol, parket á gólfi. 
Eldhús, fín sérsmíðuð eikarinnrétting úr Tréverk.  Flísar á milli skápa.  Flísar á gólfi.  Nýtt helluborð. 
Stofa/sjónvarpsstofa/borðstofa.  Parket á gólfi.  Stórir gluggar.   
Herbergi 1, hjónaherbergi.  Plastparket á gólfi.  Skápar.   
Baðherbergi, allt flísalagt nema einn veggur og undir innréttingu.  Nýleg innrétting.  Upphengt salerni.  Baðkar.    
Herbergi 2, plastparket á gólfi. 
Herbergi 3, plastparket á gólfi. 
Herbergi 4, plastparket á gólfi. 
Skápar eru uppá stigaganginum fyrir framan herbergin. 
Steyptur stigi niður í kjallara. 
Nýjar innihurðar á neðri hæðinni. 
Þvottahús, afar rúmgott þvottahús, var áður herbergi og þvottahús en herbergið tekið og nú er þetta einungis þvottahús.  Gluggi.  Flísar á gólfi.  Hægt að ganga út á snúrur.  Hurð í kjallara til norðurs.  Innangengt í bílskúr er úr þvottahúsi.     
Baðherbergi.  Flísar á gólfi.  Steypt sturta.  Flísar á gólfið í sturtu geta fylgt.     
Bílskúr, Rafmagn, bílskúrshurðaropnari.  Steypt og lakkað gólf.   Malarborin innkeyrsla.  
Lóð, mjög stór, gróin. 
Sólpallur, sólpallur er í hásuður. 
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.


 
Senda fyrirspurn vegna

Höfðavegur 35

Arndís María Kjartansdóttir lfs
löggiltur fasteignasali