Krossmói 5, Reykjanesbær
35.200.000 Kr.
Fjölbýlishús
3 herb.
90 m2
35.200.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
2008
Brunabótamat
32.850.000
Fasteignamat
35.200.000

ALLT fasteignasala í Reykjanesbæ kynnir til sölu: Æðislega enda íbúð á efstu hæð í vinsælu lyftuhúsnæði á besta stað í Reykjanesbæ, Krossmóa 5, 260 Reykjanesbæ. Tvö góð svefnherbergi, annað er tengt stofu og hefur stóra rennihurð. Nýtist ýmist sem svefnherbergi, skrifstofa eða stækkun á stofu. Íbúðin er opin og björt. Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu alrými með útgengi út á rúmgóðar svalir með dásamlegu útsýni. Sér þvottaherbergi er inn af baðherbergi ásamt góðu hjónaherbergi. Nokkuð rúmgóð geymsla fylgir íbúðinni í séreign og sameiginleg hjóla og vagnageymsla er á sömu hæð.

Eignin er í göngufæri við verslunarkjarna, íþróttamannvirki, leik-, grunn-, og framhaldsskóla, pósthús, helstu þjónustu og góð útivistarsvæði.

Nánari upplýsingar veitir; Unnur Svava lfs. í s: 8682555 eða á unnur@allt.is
## BÓKAÐU SKOÐUN ##

Nánari lýsing:
Anddyri: Flísalagt með dökkum flísum, góður eikarlitaður klæðaskápur. 
Stofa: Parketlagt, innangengt í herbergi með rennihurð. 
Eldhús: Parketlagt, falleg innrétting frá RH-innréttingum nær til lofts. Útgengt er á svalir úr eldhúsi.
Hjónaherbergi: Parketlagt með stórum og góðum viðarlituðum klæðaskápum.
Herbergi: Parketlagt með rennihurð og góðum klæðaskápum.
Baðherbergi: Flísalagt gráum flísum, góð innrétting, falleg sturta sem gengið er beint inn í. Innangengt í þvottarhús.
Þvottarhús: Góð innrétting með tngii fyrir þvottarvél og þurrka, einnig háir skápar.
Geymsla: Nokkuð stór sér geymsla á sömu hæð.
Svalir í suður nokkuð rúmgóðar. 
Hjóla og vagnageymsla er í sameign á sömu hæð.


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Settu like á facebook síðurnar.
Senda fyrirspurn vegna

Krossmói 5

Unnur Svava Sverrisdóttir lfs
löggiltur fasteignasali