Borgarhraun Gistiheimili 2, Grindavík
87.000.000 Kr.
Einbýlishús
15 herb.
406 m2
87.000.000
Stofur
3
Herbergi
15
Baðherbergi
5
Svefnherbergi
12
Byggingaár
1952
Brunabótamat
117.050.000
Fasteignamat
64.150.000

ALLT - Fasteignasala sími 560-5500 kynnir Borgarhraun 2, einbýlishús á þremur hæðum ásamt bílskúr. Eignin er rekin sem gistiheimili og eigendur búa á jarðhæð. Árið 2012 var eignin stækkuð með viðbyggingu ásamt bílskúr, endurnýjaður samtals 87,6 fm skv skráningatöflu. Heildar birt stærð eignarinnar er 406,7fm. Skiptist í kjallara 120 fm, 1. hæð 112,2 fm, viðbygging 56,3 fm, bílageymsla 29,5 fm, ris 93.0 fm. Garður full frágenginn með háum skjólveggjum, tveim geymsluskúrum og hellulögn. Eignin biður upp á mikla möguleika, t.d að skipta upp í 3 íbúðir og bílskúr. Gluggar nýjir á austur- og suðurhlið.

Jarðhæð: 
Á jarðhæð eru 3 svefnherbergi, eldhús með nýrri innréttingu. Við jarðhæðina er nýja viðbyggingin skeytt við og þar er eldhús, gangur, þvottahús, forstofa og herbergi með salerni sem er tilvalið til útleigu.
Í rými jarðhæðar eru þrjú svefnherbergi, rúmgóð stofa, sjónvarsphol, baðherbergi og stigi upp á efrihæð ásamt tveimur geymslum / fataherbergi. Útgengni er frá eldhúsi á hellulagða verönd.
Bílskúr fullbúinn með rafmagni, heitu- og köldu vatni ásamt bílskúrhurðaropnara. 

2 hæð: 4 svefnherbergi með parketi, baðherbergi. Stofa með parketi. Eldhús og borðsalur þar innaf. Anddyri. Öll herbergi eru í góðri stærð. Auðvelt að breyta þessu rými í íbúð.

3. hæð (Ris) 4 svefnherbergi, Stofa og salerni. Byggingaryfirvöld hafa gefið leyfi fyrir að setja tvo kvista á eignina þegar loka gögn hafa komið inn skv. fundargerð Grindavíkurbæjar. Möguleiki að breyta ris hæð í sér íbúð. 

Eignin er staðsett miðsvæðis í Grindavík, hefur fengið gott viðhald. Núverandi eigendur hafa rekið Gistiheimili í húsinu í 15 ár og gert góðar og fallegar breytingar á því. Stór lóð, sem er með nýlegri hellulögn, og geymsluskúrum. Öll lóðin er afgirt. 

Nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson lögg. fasteignasali gsm 698-6655 / 560-5511 pall@allt.is
Fylgið okkur á facebook
https://www.facebook.com/fasteignasolur/
https://www.facebook.com/Pall.thorbjornsson.fasteignasali/
ALLT FASTEIGNIR – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) - GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) –Reykjavík (Ármúla 4-6 ) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 
Senda fyrirspurn vegna

Borgarhraun Gistiheimili 2

Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali