ALLT Fasteignasala 560-5515 kynnir:
Iðnaðarhúsnæði við Meiðastaðaveg 12, 250 Garði, fastanúmer 209-5863. Öll tilskilin leyfi til fiskvinnslu eru til staðar, tæki og búnaður geta fylgt með í kaupum.
Nánari lýsing :
Eignin samanstendur af tveimur húsnæðum annarsvegar í fiskvinnsluhús og hinsvegar í netageymslu. Sér inngangur er í hvort rými.
Fiskvinnsluhús: birt stærð 444,4
Skiptist í forstofu, kaffistofu, skrifstofu, salernisaðstöðu og fatahengi.
Í eign er umbúðageymsla, Lyftarageymsla, frystiklefi og 2 salir, annar þeirra hefur möguleika á stækkun.
Stór lóð er í kring um eignina sem staðsett er við sjó.
Netageymsla: birt stærð 291,2
Skiptist í 3 geymslurými.
* Hluti af lóð er eignaland
* Nýleg innkeyrsluhurð
* Þak var yfirfarið og lagfært á árunum 2008-2011 á fiskvinnsluhúsinu.
* Stór eign með mikla möguleika
Frekari upplýsingar veita:
Jóhann Ingi lgf.
S: 844-8078 / johann@allt.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.000 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.