Fífumói 1, Reykjanesbær
26.000.000 Kr.
Fjölbýlishús
3 herb.
79 m2
26.000.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1978
Brunabótamat
25.900.000
Fasteignamat
26.100.000

*Eign seld með fyrirvara*

ALLT FASTEIGNIR
fasteignasala í Reykjanesbæ kynnir í einkasölu: Fífumóa 1C

Huggulega uppgerða 79,8fm íbúð á þriðju hæð. Baðherbergi var uppgert 2017, svefnherbergin eru tvö ásamt sér þvottarhúsi. 
Verið er að endurnýja ytra byrði húss, góður hússjóður, snyrtileg sameign. 

Nánari upplýsingar veita: Ásta María í síma: 847-5746 / asta@alltfasteignir.is eða Jóhann Ingi lgf. í síma: 8844-8078 / johann@alltfasteignir.is

* Verið er að gera við múr og skipta um glugga, seljandi greiðir fyrir framkvæmdir.*
* Skipt var um járn á þaki 2019*
* Nýtt parket lagt 2018 *
* Eldhúsinnrétting og tæki frá 2018 *

Nánari lýsing:
Forstofa: Nýlega parketlagt, aðgengi fyrir fataskáp.
Herbergi: Nýlega parketlagt.
Baðherbergi: Nýlega uppgert með baðkari og sturtu. Smekkleg innrétting, handklæðaofn nýlegur.
Herbergi: Nýlega parketlagt, stór fataskápur.
Þvottarhús: Aðgengi fyrir þvottavél og þurrkara með barka. Hvítar geymsluhillur.
Eldhús: Nýleg hvít innrétting með innfelldri uppþvottarvél og bakarofni. Gert er ráð fyrir einföldum ísskáp í innréttingu.
Stofa: Nýlega parketlögð, bjart opið rými sameiginlegt eldhúsi. 
Geymsla: Sérgeymsla á sameiginlegum geymslugangi á jarðhæð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til. 
Senda fyrirspurn vegna

Fífumói 1

Jóhann Ingi Kjærnested lfs
löggiltur fasteignasali