Lyngbraut 2, Garður
43.300.000 Kr.
Einbýlishús
6 herb.
179 m2
43.300.000
Stofur
1
Herbergi
6
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1973
Brunabótamat
47.680.000
Fasteignamat
32.700.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

ALLT FASTEIGNIR S: 560-5515/8682555 kynnir:
Spennandi, bjart og rúmgott einbýlishús. Heildarstærð er 179,6 fm, þar af er bílskúr 49,6 fm. Virkilega góð fjölskyldueign. Þrjú stór svefnherbergi eru í húsinu en voru áður 5. Eldhúsið er nýuppgert á smekklegan hátt. Gólfefni eru nýleg, sem og innihurðar og loftaplötur. Baðherbergi hefur verið stækkað og þvottahús einnig. Bæði rýmin erurúmgóð en vantar að klára frágang í þeim. Góður sólpallur er að framanverðu húsinu og bílskúr rúmgóður. Eignin er vel staðsett í Garði Suðurnesjabæ í göngufæri við skóla, íþróttamannvirki og helstu þjónustu. 

* Spennandi eign sem vert er að skoða - Bókið skoðun hjá Jóhanni Inga lgf.  í síma: 844-8078 eða á johann@alltfasteignir.is 


* Þakjárn og gluggar hafa verið endurnýjaðir
* Forstofa er björt, fataslá og lökkuð gólf. 
* Stórir gluggar í stofu sem er rúmgóð og opin inn í eldhús.
* Nýleg gólfefni, loftaplötur og innihurðar.
* Eldhús endurnýjað fyrir um ári síðan. Eldhúsinnrétting hvít og svört, gólfefni nýleg.
* Þrju svefnherbergi - Möguleiki á 5 svefnherbergjum
* Góður sólríkur sólpallur.
* Rúmgóður bílskúr
* Fallegur garður í góðri rækt.
* Klára þarf framkvæmdir á baðherbergi og í þvottahúsi, flísar geta fylgt.

Söluyfirlit veitir Jóhann Ingi lgff í s: 844-8078 eða á johann@alltfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Senda fyrirspurn vegna

Lyngbraut 2

CAPTCHA code


Unnur Svava Sverrisdóttir lfs
löggiltur fasteignasali