Baðsvellir 25, Grindavík

41.900.000 Kr.Raðhús
134,6 m2
4 herbergja
Sérinngangur
Herbergi 4
Stofur 1
Baðherbergi 1
Svefnherbergi 3
Ásett verð 41.900.000 Kr.
Fasteignamat 32.700.000 Kr.
Brunabótamat 47.600.000 Kr.
Byggingarár 1993

LýsingALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja í Grindavík – SÍMI 560-5511 KYNNIR Baðsvelli 25 Fallegt og bjart parhús. Þrjú svefnherbergi. Innangengt í bílskúr. Sólpallur.
Upplýsingar gefur Palli Þorbjörns löggiltur fasteignasali í síma 698- 6655 / 560-5511  pall@alltfasteignir.is. Eða á skrifstofu fasteignasölunnar að víkurbraut 62 (Verslunarmiðstöðinni).
Eignin er skráð 134,6fm, byggt úr steypu. Góð bílastæði við eignina með snjóbræðslu. Staðsetning við hraunjaðar og gott útsýni baka til. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta að innan, m.a innihurðar, útidyrahurð, gólfefni, gifsklæðning i loftum ásamt ljósum.
Eignin skiptist í forstofu, 3 svefnherbergi í ágætri stærð, eldhús, stofu með útgengni út á sólpall, þvottahús með innréttingum og epoxy á gólfi ásamt útgengni út á baklóð. Bílskúr innangengur frá íbúð gegnum þvottahús. Rúmgott geymsluloft yfir bílskúr. Þar er einnig hægt að komst upp í þakrými eignar.
Forstofa: Flísar á gólfi, ný útidyrahurð.
Eldhús: innrétting lökkuð, ný borðplata og vaskur. Aðstaða fyrir uppvöskunarvél.
Stofa og borðstofa með parketi. Útgengni út á sólpall.
Svefnherbergi eru þrjú alls með skápum.
Þvottahús með rúmgóðri innréttingu, epoxy á gólfi. Útgengni út á baklóð og í bílskúr.
Baðherbergi með sturtuklefa, baðkari, innréttingu og flísum á gólfi. Golfhiti.
Bílskúr með bílskúrshurðaopnara, epoxy á gólfi, mjög gott geymsluloft.
Sólpallur baka til, garður aflokaður.
Falleg fjölskyldu eign, i enda á litlum botnlanga. Rúmgóð bílastæði.
ALLT FASTEIGNIR – REYKJAVÍK (Stórhöfða 15) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) - REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Hefur þú kíkt á www.solareignir.is

Kort
Sölumaður

Páll Þorbjörnsson lfslöggiltur fasteignasali
Netfang: pall@alltfasteignir.is
Sími: 698-6655
Senda fyrirspurn vegna

Baðsvellir 25


CAPTCHA code