Staðarvör 4, Grindavík

46.900.000 Kr.Einbýlishús
194,7 m2
7 herbergja
Sérinngangur
Herbergi 7
Stofur 1
Baðherbergi 1
Svefnherbergi 6
Ásett verð 46.900.000 Kr.
Fasteignamat 37.400.000 Kr.
Brunabótamat 49.600.000 Kr.
Byggingarár 1973

Lýsing


ALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja í Grindavík – SÍMI 560-5511 KYNNIR Staðarvör 4 . Fallegt einbýlishús í Grindavík stutt í grunnskóla. Sex svefnherbergi. Bílskúr. Upplýsingar gefur Palli Þorbjörns löggiltur fasteignasali í síma 698- 6655 / 560-5511  pall@alltfasteignir.is.
Staðarvör 4 í Grindavík. Birt stærð 194,7 fm þar af er bílskúr sem er 36 fm. Alls eru sex svefnherbergi í húsinu. Árið 20011 var húsið allt tekið í gegn, skipt um þak og sperrur, einnig var öll eignin að innan endurnýjuð að fullu. Veggir, innréttingar, lagnir og gólfefni. Ath steypt gólfplata.

Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum skápum. Þaðan er gengið inn í þvottahús með góðum innréttingum fyrir þvottavél og þurkara, góðir geymsluskápar ásamt salerni. Frá þvottahúsi er gengið inn í 36 fm bílskúr með parketi en þar undir eru lakkað gólf. Innan bílskúrs er svefnherbergi.

Gengið er inn í íbúðarrými frá forstofu. Rúmgott eldhús með eikarinnréttingu, flísar á öllum gólfum en parket á herbergjum. Björt stofa með útgengi út á verönd með heitum pott. Suður veröndin er yfirbyggð að hluta sem gefur auka skjól. Inn af stofu er búið að gera svefnherbergi. Inn á svefnherbergisgang eru 4 svefnherbergi ásamt baðherbergi. Baðherbergi með flísum á gólfi, innbyggð sturta með flísum og veggir málaðir. Skápar á svefnherbergisgangi.
Eignin hefur verið öll tekin ýtarlega í gegn að innan árið 2011.

Stór lóð með ca 50 fm verönd sem er yfirbyggð að hluta, steyptur heitur pottur, útgengi gegnum hlið út á stóra lóð. Minni verönd er fyrir framan hús. Stórt bílastæði sem er hellulagt. Stór lóð.
Húsið er allt snyrtilegt með nýlegum plastgluggum. Eign sem hefur verið mikið endurbyggð, með vönduðum innréttingum.

Fallegt fjölskylduhús á góðum stað í Grindavík. Eignin er almennt björt og rúmgóð.

Við sýnum allar eignir.

ALLT FASTEIGNIR – REYKJAVÍK (Stórhöfða 15) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) - REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Hefur þú kíkt á www.solareignir.is

Kort
Sölumaður

Páll Þorbjörnsson lfslöggiltur fasteignasali
Netfang: pall@alltfasteignir.is
Sími: 698-6655
Senda fyrirspurn vegna

Staðarvör 4


CAPTCHA code