Mánagrund 0, Reykjanesbær
39.000.000 Kr.
Atvinnuhúsnæði
1 herb.
410 m2
39.000.000
Stofur
2
Herbergi
1
Baðherbergi
3
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1993
Brunabótamat
77.850.000
Fasteignamat
30.400.000

ALLT FASTEIGNIR – Fasteignasala Suðurnesja – Hafnargötu 91 SÍMI 560-5500 KYNNIR félagsheimilið Mánagrund 0 í Reykjanesbæ.  Um er að ræða 410, 2 fm hús sem skiptist 314.8 fm efrihæð sem sérútbúin er í dag sem félagsheimili, með góðri eldhúsaðstöðu, salernis aðstöðu og geymslu/skrifstofu. Á neðri hæð er 95.4 fm geymsla sem í dag hefur verið innréttað sem íbúð. Húsið stendur á 1600 fm leigulóð, byggt 1993. Eign sem bíður upp á mikla möguleika, svo sem ferðaþjónustu eða annan afþreyingar iðnað. Húsið er staðsett í útjaðri hesthúsabyggð. Eignin getur verið laus fljótlega eftir kaupsamning eða eftir samkomulagi.

Nánari lýsing:
Komið er inní stóra forstofu, þar eru salerni fyrir bæði kyn ásamt góðri geymslu/skrifstofu. Ágætis móttökueldhúsi, bar, setustofu, og stór salur með flísum og parketi ásamt sviði og hvítum loftaplötum. Á neðri hæð er búið útbúa íbúð / aðstöðu með eldunaraðstöðu og salerni.
Búið er að setja bundið slitlag að hluta til við hús en að öðru leiti er frágangur lóðar ófrágengin að mestu.
Eignin er almennt í ágætu ástandi.
Bílastæði: Bílastæði malbikað að hluta, en lóðin bíður uppá mikla möguleika.
Kvaðir eru um búsetu í eigninni.

Niðurlag: Eign sem bíður upp á mikið tækifæri, stutt upp á Keflavíkur flugvöll. Góðir möguleikar fyrir ýmsa þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali í síma 560-5515 / 698-6655 og á netfanginu pall@alltfasteignir.is
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af Kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – fer eftir lánastofnun.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
ALLT FASTEIGNIR – FASTEIGNASALA - REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM
 
Mikil sala, vantar allar stærðir eigna á skrá – SÖLUMENN SÝNA ALLAR EIGNIR!.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Hefur þú kíkt inn á www.solareignir.is
Senda fyrirspurn vegna

Mánagrund 0

Gunnar Ólafsson
skrifstofa