Vallargata 24, Reykjanesbær

31.900.000 Kr.Tví/Þrí/Fjórbýli
109,1 m2
3 herbergja
Sameiginlegur
Herbergi 3
Stofur
Baðherbergi 2
Svefnherbergi 3
Ásett verð 31.900.000 Kr.
Fasteignamat 22.250.000 Kr.
Brunabótamat 29.600.000 Kr.
Byggingarár 1927

Lýsing


ALLT FASTEIGNIR – Fasteignasala Suðurnesja SÍMI 560-5515 KYNNIR Vallargötu 24 Reykjanesbæ til sölu miðhæð ásamt bílskúr sem hægt er að breyta í íbúð,  mikið endurnýjaðar samtals 109,1 m2 íbúðir, sem skiptist í 2ja - 3ja herbergja 67.9 m2 á miðhæð ásamt bílskúr 41.2 m2 . Eignin er staðsett í virðulegu þríbýlishúsi á besta stað í gamla miðbænum í Keflavík. Örstutt í alla þjónustu. 


Um er að ræða 3ja herb íbúð á miðhæð að Vallargötu 24 sem er í útleigu, öll eignin og fylgieign er nýuppgerð. Nýr 15m2 sólpallur með tröppum í garð
fylgir eigninni. Nýjar raf og vatnslagnir, nýjir netkaplar, nýjir ofnar. Eignin er öll með fallegum flísum á gólfum, nýlegri innréttingu með flísum
uppá veggi og stórri fallegri eyju. Allar innréttingar í herbergjum og á baði eru sérsmíðaðar.

Nánari lýsing: Komið inní forstofu með skáp og hengi. //Baðherbergi með nýjum innréttingum og mósaíkflísum í sturtu, stæði fyrir þvottavél og
þurkara, vegghengt salerni// Eldhús og forstofa opin með flísum á gólfi, glæsilegri innréttingu með eyju, ný tæki, //svefnherbergi með skápum flísar á
gólfi, //svefnherbergi með skápum flísum á gólfi og útgengt á nýjan sólpall. Öll lýsing er 12 volta Berker, stillanleg.
Eigninni fylgir steypt séreign í bílskúr þar sem allar lagnir og rafmagn er nýtt. Allt í rafmagnstöflu nýtt. Allar netlagnir nýjar. Öflugt öryggiskerfi.
Eignin hýsir 14m2 nýja parket og flísalagða skrifstofu með sérinngangi og 22,2 m2 bílgeymslu með sér innkeyrsluhurð og 8m2 millilofti. Hvorutveggja í
útleigu.
Húsið að utan er allt nýuppgert. Nýjar rennur. Þak viðgert og garður endurgerður. Allar frárennslislagnir úti eru nýjar. Ný innkeyrsla með fallegri lýsingu og hitalagningu. Sjálvirk lýsing. Nýjar stéttar

Mjög fallegt hús sem hefur fengið gott viðhald. Hellulögð upphituð og fallega lýst innkeyrsla. Bílskúr hefur verið breytt mikið. Garður er stór og grasilagður. Nýleg flaggstöng er í garði. Öll lýsing utanvið er nýleg og alsjálfvirk á allri eigninni. Eign sem bíður uppá góða útleigumöguleika. Nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali í gsm 698-6655 eða á netfanginu pall@alltfaseignir.is 
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af Kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – fer eftir lánastofnun.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
ALLT FASTEIGNIR – FASTEIGNASALA - REYKJANESBÆ – GRINDAVÍK - VESTMANNAEYJUM - REYKJAVÍK

Kort
Sölumaður

Páll Þorbjörnsson lfslöggiltur fasteignasali
Netfang: pall@alltfasteignir.is
Sími: 698-6655
Senda fyrirspurn vegna

Vallargata 24


CAPTCHA code