Mánagerði 1, Grindavík

TilboðEinbýlishús
193,2 m2
5 herbergja
Sérinngangur
Herbergi 5
Stofur 1
Baðherbergi 2
Svefnherbergi 4
Ásett verð Tilboð
Fasteignamat 37.100.000 Kr.
Brunabótamat 56.560.000 Kr.
Byggingarár 1966

Lýsing


ALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja í Grindavík – Sími 560-5511 Kynnir Mánagerði 1. Byggingarár 1966. Íbúðarhlutinn er 144 fm ásamt óskráðu rými með gluggum í kjallara ca 30fm. Bílskúr skráður 49 fm. Birt stærð hjá fasteignamati ríkisins er 191,1 fm fyrir utan ca 30 fm rými í kjallara. Samtals um 220 fm.
Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni, þrjú svefnherbergi, borðstofu, stofu, eldhús, búr og þvottahús (sjá meðfylgjandi teikningu). Neðrihæð er ca 30 fm, gengið niður frá stofu, og er í dag eitt opið rými með stóru snókerborði sem fylgir með. Verönd með heitum pott. Stórgott útsýni yfir höfnina og hafnarmynnið.

Eignin er komin á mjög mikið viðhald. M.a lagnakerfi, glugga og gler og hurðar, þörf á nýrri veðurkápu utan á húsið, öll golf og loftaefni, allar innréttingar og timburveggi, rafmagn, kominn er raki í eignina. Eignin er ókynnt vegna ástands á lagnakerfi.
Þörf á að drena frá eigninni þar sem raki er kominn í gólfplötu kjallara.
Spennandi verkefni fyrir aðila sem hefur reynslu af viðhaldi og uppgerð á byggingum. Eignin bíður upp á mikla möguleika og staðsett á tignarlegum stað.
Bílskúr skiptist í opið rými ásamt geymslu innaf bílskúr. Innrétting í bílskúr.

Bílskúr er með lélegu járni á þaki, ekki vitað um ástand á þaki á bílskúr eða öðrum hlutum eignarinnar. Skv seljanda var settur nýr pappi á þak árið 2007

Eignin selst í því ástandi sem hún er í dag mikilvægt að fagmenn komi að skoðun á eigninni fyrir tilboðsgerð.

Upplýsingar gefur Palli Þorbjörns Löggiltur fasteignasali í síma 698- 6655 / 560-5511 pall@alltfasteignir.is.

Fylgdu okkur á www.facebook/fasteignasolur
Við sýnum allar eignir. Vantar eignir á skrá, persónuleg þjónusta.
ALLT FASTEIGNIR – REYKJAVÍK (Stórhöfða 15) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 25) - REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Hefur þú kíkt á www.solareignir.is og www.facebook/fasteignasolur

Kort
Sölumaður

Páll Þorbjörnsson lfslöggiltur fasteignasali
Netfang: pall@alltfasteignir.is
Sími: 698-6655
Senda fyrirspurn vegna

Mánagerði 1


CAPTCHA code