Leynisbraut 12A, Grindavík

31.900.000 Kr.Raðhús
103,5 m2
3 herbergja
Sérinngangur
Herbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Svefnherbergi 2
Ásett verð 31.900.000 Kr.
Fasteignamat 17.150.000 Kr.
Brunabótamat 3.380.000 Kr.
Byggingarár 1977

Lýsing


ALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja í Grindavík – SÍMI 560-5511 KYNNIR endaraðhús að Leynisbraut 12a í Grindavík. *** Eignin er seld með fyrirvara *** Heildarstærð 103,5 fm, tvö svefnherbergi, sjónvarpshol og rúmgóð stofa. Upplýsingar gefur Palli Þorbjörns í síma 698- 6655 pall@alltfasteignir.is
Nánari lýsing:
Búið er að endurnýja alla glugga á síðustu fjórum árum, þakjárn var skipt um fyrir um 10 árum, búið að skipa út öllum upprunanlegum ofnum.
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi, fatahengi. Frá forstofu er komið í sjónvarpsrými með plastparketi. Stofa með plastparketi. Eldhús með ágætri upprunanlegri innréttingu. Þvottahús er inn af eldhúsi, Útgengt út á stóran sólpall. Plast parket á gólfum íbúðar, flísar í forstofu, baði og þvottahúsi. Tvö herbergi með skápum. Baðherbergi með baði, flísar á gólfi og ágætri innréttingu með innfeldum ljósum. Innihurðar eru upprunalegar málaðar hvítar. Undir húsi baka til er geymsla (11fm). Stór sólpallur með tveim geymsluskúrum. Góð staðsetning.
Forstofa:  Með flísum og fatahengi.
Eldhús: Viðarinnrétting með flísum á milli, plast parket á gólfum.
Stofa: Björt rúmgóð stofa með plastparketi.
Herbergi: Tvö svefnherbergi með skápum
Baðherbergi: Baðherbergi með ágætri viðar innréttingu. Flísar á gólfum. Baðkar og salerni.
Gólfefni: Flísar á anddyri, þvottahúsi og baðherbergi. Plastparket á öðrum rýmum.  
Þvottahús. Inn af eldhúsi, með ágætri aðstöðu fyrir tæki ásamt skápum á vegg.
Garður: Stór ræktaður garður með stórum sólpalli. Tvö geymsluhús á baklóð. Stór innkeyrsla.
Niðurlag: Góð eign, miðsvæðis. Búið að endurnýja margt. 
 Nánari upplýsingar veitir Palli Þorbjörns löggiltur fasteignasali gsm 698-6655 pall@alltfasteignir.is 
Vantar eignir á skrá, persónuleg þjónusta. Við sýnum allar eignir.
ALLT FASTEIGNIR – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð. 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Hefur þú kíkt á www.solareignir.is
 

Kort
Sölumaður

Þorbjörn Pálsson lfs.löggiltur fasteignasali
Netfang: thorbjorn@alltfasteignir.is
Sími: 898-1233
Senda fyrirspurn vegna

Leynisbraut 12A


CAPTCHA code