ALLT FASTEIGNIR KYNNA TIL LEIGU
Hlíðasmári 11
201 Kópavogur
Sjá kort
Stutt lýsing
Byggingarár: 2000
Bygg.efni: Steypa
Verslunar og skrifstofuhúsnæði
Stærð: 2.523,1 m2
Eignin
Fasteignin er fjögurra hæða steinsteypt verslunar og skrifstofuhús. Húsið stendur á eignarlóð og eru 175 bílastæði við húsið, en þau eru sameiginleg fyrir Hlíðasmára 9, 11 og 13. Til leigu er 284 fermetra skrifstofa á 4. hæð. Í sama húsi er til leigu á 2. hæð 349 fermetra skrifstofa sem skiptist í móttöku, lokaðar skrifstofur, salernisaðstöðu, eldhúsaðstöðu og fundarherbergi.
Hafið samband við Harald fasteignasala í síma 7787500 eða á haraldur@alltfasteignir.is